íbúðavefur Búseta

Vefur Búseta er algerlega samtvinnaður þeirra FileMaker kerfi sem sér um alla þeirra starfsemi.  Allar íbúðir eru skráðar þar ásamt því að halda utan um alla þeirra Búsetafélaga. 

Þarna geta félagar fylgst með hvaða íbúðir eru í boði, skoðað teikningar og myndir af íbúðunum.  Þegar svo þær komast til umsóknar þá geta félagar sótt um þær íbúðir.

Allt fer þetta fram í gegnum vefinn þannig að allar umsóknir koma sjálfkrafa inn í kerfið þar sem starfsmenn geta unnið úr öllum umsóknum á einfaldan og þægilegna hátt.

Enn og aftur sparast gríðarlegur tími hjá öllum aðilum þessa ferlis.

Tenging við vefsvæði endurmenntunar

Fislausnir hafa sérhæft sig í að tengja FileMaker gagnagrunna fyrirtækja við heimasíður þeirra. Lifandi gagnatenging sem sinnir framsetningu gagna á vefsvæði ásamt því að taka á móti gögnum frá vef t.d. fyrir skráningar.

 

Bytlingakennt framþróun og gerir fyrirtækjum mögulegt að útvíkka sína starfsemi út á vefinn.  Gríðarlegur sparnaður sem þetta hefur í för með sér þegar viðkskiptavinir geta afgreitt sig sjálfir á vefnum og þannig sparað ótal símtöl og skráningar í gegnum síma.