Fiskerfið-Nánari upplýsingar
Helstu kerfiseiningar:
– ICD skráningarkerfi.
– Lyfjaskráning með rafræna tengingu við Lyfjagátt Landlæknis.
– NCSP Aðgerðalýsingar og flokkun.
– Fjölmörg eyðublöð fylgja kerfinu t.d. vottorð og blóðrannsóknir.
– Rafræn læknabréf beintengd við Heklugátt Landlæknis.
– Almenn sjúkrasaga.
– Tenging við Heilsuveru, hægt að senda skilaboð til sjúklinga með viðhengjum.
– Dagbókarskráning – einnig hægt að bjóða upp á bókanir á vefnum.
– Sjáfvirkar SMS sendingar úr dagbókunarkerfi sem minna á bókaðan tíma.
– SMS sendingakerfi beint úr kerfinu fyrir skilaboð.
– Fullkomið reikningakerfi tengt Sjúkratryggingum Íslands.
– Sjálfvirk uppfletting á tryggingastöðu einstaklinga.
– Skjalavistunarkerfi fyrir skjöl.
– Varanlegar sjúkdómsgreiningar.
– Skráningar vegna upplýsingaskyldu Landlæknis.
– Komuskýrslur sem taka saman allar komur fyrir einstaklinga.
Kerfið virkar bæði á Mac og PC.