Þróun
Þegar hönnunin liggur fyrir þá fer fram þróun og útfærslan gerð í náinni samvinnu við fyrirtækin þannig að tryggt er að lausnin er alltaf að uppfylla þarfirnar að fullu.
Aðstoð og þjónusta
Eitt af því sem mikilvægast er í hugbúnaðargeiranum er að veita eins góða þjónustu og mögulegt er.
Miðlun gagna
Fyrirtækin þurfa oft að geta miðlað gögnum sínum innan fyrirtækisins sem og út á við til annara og þá er nauðsynlegt að geta miðlað þeim gögnum með þeim hætti sem hentar best.

Um FIslausnir
Fyrirtækið er stofnað 2000 og í upphafi hóf hugbúnaðargerð á heilbrigðissviði. Hugbúnaður sérhannaður fyrir sérfræðilækna, sálfræðinga og fleiri hafa verið eitt megin verkefnunum. Hefur þessi hugbúnaður fengið nafnið Fiskerfið og þá með vísun í hve létt og þjált kerfið er í notkun.
Á síðari árum hafa fjölmörg önnur verkefni bæst við t.d. tengingar við heilbrigðisgátt Landlæknis Heklu sem gerir Fiskerfinu kleift að hafa samband við öll önnur heilbrigðiskerfi á landinu. Dæmi um slíkt er tenging við Heilsuveru bæði skilaboð og spurningalistar, rafræn læknabréf, lyfjagátt Landlæknis og fleira.
Heimilisfang
Hamraborg 10
200 Kópavogur
Sími: 693-1043


