Fiskerfið

Komukerfi Fislausna hefur verið í notkun hjá 30 sérfræðilæknum frá árinu 2000.

Stöðugar endurbætur hafa verið gerðar á kerfinu og sífellt bætast við nýjungar í kerfið.

 

Kerfið samanstendur af sjúklingabókhaldi þar sem auðvelt er að fá glögga yfirsýn yfir allar komur einstaklinga.

 

Nánari upplýsingar

Fótafis

 

Sérhannað kerfi fyrir Fótaaðgerðafræðinga.  Kefið er uppbyggt þannig að það er tengt við vefbókunarkerfi þar sem notendur geta skráð sig í tíma hjá sínum fótaaðgerðafræðingi. 

 

Þegar svo viðkomandi kemur í tímann þá getur fótaaðgerðafræðingurinn haldið utan um hverja komu fyrir sig og skráð upplýsingar um hvað var gert í hverri heimsókn fyrir sig.  Tekið myndir af þeim svæðum sem verið er að fylgjast með og þannig séð árangurinn á milli heimsókna.

Sjá myndband

 

 

 

I-hendi

Nemo enim ipsam voluptatem quia voluptas sit aspernatur aut odit aut fugit, sed quia consequuntur magni dolores eos qui ratione voluptatem sequi nesciunt. Nemo enim ipsam voluptatem quia voluptas sit aspernatur aut odit aut fugit, sed quia consequuntur magni dolores eos qui ratione voluptatem sequi nesciunt.

 

Vefþjónustur

Nú er sérlega auðvelt að nýta sér vefþjónustur sem finna má á vefnum og tengja þær við sitt upplýsingakerfi.  Fislausnir hafa tileinkað sér þessa tækna til hins ítrasta möguleikarnir eru endalausir.

 

Sjá dæmi

Þvottaskráningakerfi

Hannað til að nota á iPad.  Þráðlaust skráningarkerfi til að skrá þvott fyrir viðskiptavini.  Auðvelt að velja virka viðskiptavini úr valblaði og í lok skráningar er skáningarblað prentað þráðlaust frá næsta prentara sem nálægur er.  Allar upplýsingar fara svo sjálfkrafa í reikningabókhald og með einni skipun er svo reikningar gerðir fyrir allan mánuðinn.  Gríðarlegur vinnusparnaður!